Iron Pump A/S var stofnað árið 1906 af herra CG Arnesen. Niðjar stofnandans hafa í gegnum 100 ár tekið þátt í stjórnun fyrirtækisins. Í dag er tveir aðilar úr fjölskyldunni í stjórn fyrirtækisins. Stjórnandi fyrirtækisins er herra Anders Frimodt-Møllers, flota verkfræðingur.
Árið 1912 var Iroun OUmo þróað og einkaleyfi fengið fyrir vængdælu. Fyrsta pumpan sem var sett upp í dísil mótor skipinu M/S Selandia. Í dag eru sjávardælunum dreift og þær seldar út um víða veröld. Nálægt 90% af dreifingunni er í gegnum endursöluaðila sem eru staðsettir í yfir 70 löndum.